Ég var alls ekki viss um að þetta væri fyrir mig, en kom mér svo skemmtilega óvart - hjálpar mér ásamt augnhárum að vera low effort gella og fín allan vinnudaginn. Set á mig lip stain áður en ég klæði mig og passar að taka af eftir og bara basically tilbúin í daginn!

Styling WAX
Tax included. Shipping calculated at checkout
Thuya Styling WAX
Vaxkennd blanda úr vatni og glýseríni. Tilvalið til að móta augabrúnir á einfaldan hátt. Veitir fallega lögun og langvarandi hald.
Notkun:
Berið á augabrúnirnar með augabrúnabursta og mótið þær. Leyfið vaxinu að þorna í 2-3 mínútur.
Choose options

Styling WAX
Sale price kr3,499