Skip to content

Cart

Your cart is empty

Article: Augnhára fjarlæging

Augnhára fjarlæging

Augnhára fjarlæging

Hér mun ég fara yfir það hvernig best er að fjarlægja augnhárin á öruggan, fljótlegan og þægilegan hátt!

Fjarlægðu augnhárin af með Lashvana remover

Lashvana remover-inn okkar inniheldur milda og góða olíu sem leysir límið upp á öruggan hátt, án þess að skaða þín náttúrulegu augnhár. Olían er sérstaklega hönnuð fyrir viðkvæm augum og ætti því að henta öllum. Eftir að olían er borin á augnhárin er mikilvægt að bíða í 1-2 mínútur, leyfa olíunni að leysa upp límið áður en þú fjarlægir augnhárin af. Þegar að öll augnhárin eru komin af þá berð þú olíuna á þín náttúrulegu augnhár til þess að klára að hreinsa allt lím. Að lokum mælum við með því að hreinsa augnhárin með augnhára sjampó.

Með þessari aðferð fjarlægir þú augnhárin af á öruggan hátt og getur endurnýtt þau aftur eins og hentar! 

 

Read more

Ending DIY augnhára
5.04.2025

Ending DIY augnhára

Með réttri ásetningu eiga augnhárin að endast í allt að 5-10 daga! Hér að neðan ætla ég að fara yfir nokkur góð ráð sem við mælum með að þú farir eftir svo augnhárin haldist sem lengst á þér! Nr 1...

Read more