Aria cluster augnhár
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður út við greiðslu
Aria quicklash augnhárin er okkar allra vinsælasta augnháratýpa frá upphafi. Virkilega falleg og náttúruleg augnhár og henta vel sem hversdags augnhár.
Aria quicklash augnhár fæst einnig í versluninni Daria, verslunarmiðstöðinni Firðinum, Hafnarfirði.
Quicklash augnhárin koma í fjórum mismunandi lengdum
( 10mm, 12mm, 14mm & 16mm ). 40 stk í pakka.
Vegan & Cruelty free
Vatns & Svitaheld
Endurnýtanleg augnhár
Endast í allt að 5-10 daga
Ofurþunnt band
Hönnuð með þægindi í huga
ATH - Bonder&Sealer fylgir ekki með.
Sendingarupplýsingar
Sendum samdægurs. Sendingar innan höfuðborgarsvæðisins taka yfirleitt 0-2 virka daga og utan höfuðborgarsvæðisins 2-4 virka daga.
Velja valkosti
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknaður út við greiðslu