LASHVANA
Hjá Lashvana færðu hágæða quicklash augnhár hönnuð með þægindi í huga. Græjaðu þínar augnháralengingar heima í rólegheitunum á fljótlegan og einfaldan hátt!
Einfalt, fljótlegt og þægilegt
VINSÆLAR VÖRUR
Vegan & Cruelty Free
100% Handgerð augnhár
Endurnýtanlegt
ENDIST Í ALLT AÐ 5-10 DAGA
Let customers speak for us
Þarftu aðstoð?
Algengar spurningar
Spurningar & svör
Við mælum með því að nota augnhárasjampó fyrir ásetningu. Sjampóið hreinsar fitu & óhreinindi og augnhárin haldast því lengur á.
Berðu bonder upp við rót augnháranna, ca 1mm frá vatnslínu og passaðu að ekkert fari inn í augun. ATH: Það þarf að passa að loka bonder inn á milli notkunar.
Já, hann er sérstaklega hannaður fyrir viðkvæma húð og veitir enga ertingu eða sviða.
Já, augnháratöngin hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.
Þú mátt nota augnhárasjampó reglulega. Augnhárin haldast betur á ef þú þrífur augnhárin þín áður með augnhárasjampó. Einstaklega hentugt ef þú vilt endurnýta augnhárin aftur.
Augnhárasjampóið fjarlægir öll óhreinindi m.a. fitu & farða. Við mælum með því að nota augnhárasjampó áður en þú setur á þig augnháralengingar.
Já. Hún er hönnuð úr hágæða ryðfríu stáli.
Já, bonder&sealerinn okkar er hannaður úr mildri formúlu. Hann er latex-free, gluten-free, alcohol-free & sulfate-free.
D curl veitir meira dramatískt look, þau eru vel sveigð. C curl veitir örlítið minni sveigju og hentar því einstaklega vel fyrir ,,náttúrulegra" look.
Pantanir
Já, við sendum hvert á land sem er!
Yfirleitt 1-2 virka daga á höfuðborgasvæðinu.
2-3 virka daga utan höfuðborgasvæðisins.